Lönd á kínversku

Þessi listi yfir landaheiti á kínversku getur hjálpað þér að ferðast um heiminn. Hér lærir þú hvað lönd í Asíu, Evrópu, Ameríku, Afríku og Eyjaálfu heita á kínversku. Skoðaðu námsefnið okkar fyrir kínversku í lok síðunnar til að finna enn fleiri kínversk orðasöfn.
Evrópsk lönd á kínversku
Asísk lönd á kínversku
Amerísk lönd á kínversku
Afrísk lönd á kínversku
Eyjaálfulönd á kínversku


Evrópsk lönd á kínversku


ÍslenskaKínverska  
Bretland á kínversku英国 (yīng guó)
Spánn á kínversku西班牙 (xī bān yá)
Ítalía á kínversku意大利 (yì dà lì)
Frakkland á kínversku法国 (fǎ guó)
Þýskaland á kínversku德国 (dé guó)
Sviss á kínversku瑞士 (ruì shì)
Finnland á kínversku芬兰 (fēn lán)
Austurríki á kínversku奥地利 (ào dì lì)
Grikkland á kínversku希腊 (xī là)
Holland á kínversku荷兰 (hé lán)
Noregur á kínversku挪威 (nuó wēi)
Pólland á kínversku波兰 (bō lán)
Svíþjóð á kínversku瑞典 (ruì diǎn)
Tyrkland á kínversku土耳其 (tǔ ěr qí)
Úkraína á kínversku乌克兰 (wū kè lán)
Ungverjaland á kínversku匈牙利 (xiōng yá lì)
101 Ad
101 Ad
101 Ad
Advertisement

Asísk lönd á kínversku


ÍslenskaKínverska  
Kína á kínversku中国 (zhōng guó)
Rússland á kínversku俄罗斯 (é luó sī)
Indland á kínversku印度 (yìn dù)
Singapúr á kínversku新加坡 (xīn jiā pō)
Japan á kínversku日本 (rì běn)
Suður-Kórea á kínversku韩国 (hán guó)
Afganistan á kínversku阿富汗 (ā fù hàn)
Aserbaísjan á kínversku阿塞拜疆 (ā sài bài jiāng)
Bangladess á kínversku孟加拉国 (mèng jiā lā guó)
Indónesía á kínversku印度尼西亚 (yìn dù ní xī yà)
Írak á kínversku伊拉克 (yī lā kè)
Íran á kínversku伊朗 (yī lǎng)
Katar á kínversku卡塔尔 (kǎ tǎ ěr)
Malasía á kínversku马来西亚 (mǎ lái xī yà)
Filippseyjar á kínversku菲律宾 (fēi lǜ bīn)
Sádí-Arabía á kínversku沙特阿拉伯 (shā tè ā lā bó)
Taíland á kínversku泰国 (tài guó)
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin á kínversku阿拉伯联合酋长国 (ā lā bó lián hé qiú zhǎng guó)
Víetnam á kínversku越南 (yuè nán)

Amerísk lönd á kínversku


ÍslenskaKínverska  
Bandaríkin á kínversku美国 (měi guó)
Mexíkó á kínversku墨西哥 (mò xī gē)
Kanada á kínversku加拿大 (jiā ná dà)
Brasilía á kínversku巴西 (bā xī)
Argentína á kínversku阿根廷 (ā gēn tíng)
Síle á kínversku智利 (zhì lì)
Bahamaeyjar á kínversku巴哈马 (bā hā mǎ)
Bólivía á kínversku玻利维亚 (bō lì wéi yà)
Ekvador á kínversku厄瓜多尔 (è guā duō ěr)
Jamaíka á kínversku牙买加 (yá mǎi jiā)
Kólumbía á kínversku哥伦比亚 (gē lún bǐ yà)
Kúba á kínversku古巴 (gǔ bā)
Panama á kínversku巴拿马 (bā ná mǎ)
Perú á kínversku秘鲁 (bì lǔ)
Úrugvæ á kínversku乌拉圭 (wū lā guī)
Venesúela á kínversku委内瑞拉 (wěi nèi ruì lā)

Afrísk lönd á kínversku


ÍslenskaKínverska  
Suður-Afríka á kínversku南非 (nán fēi)
Nígería á kínversku尼日利亚 (ní rì lì yà)
Marokkó á kínversku摩洛哥 (mó luò gē)
Líbía á kínversku利比亚 (lì bǐ yà)
Kenía á kínversku肯尼亚 (kěn ní yà)
Alsír á kínversku阿尔及利亚 (ā ěr jí lì yà)
Egyptaland á kínversku埃及 (āi jí)
Eþíópía á kínversku埃塞俄比亚 (āi sài é bǐ yà)
Angóla á kínversku安哥拉 (ān gē lā)
Djibútí á kínversku吉布提 (jí bù tí)
Fílabeinsströndin á kínversku科特迪瓦 (kē tè dí wǎ)
Gana á kínversku加纳 (jiā nà)
Kamerún á kínversku喀麦隆 (kā mài lóng)
Madagaskar á kínversku马达加斯加 (mǎ dá jiā sī jiā)
Namibía á kínversku纳米比亚 (nà mǐ bǐ yà)
Senegal á kínversku塞内加尔 (sài nèi jiā ěr)
Simbabve á kínversku津巴布韦 (jīn bā bù wéi)
Úganda á kínversku乌干达 (wū gān dá)

Eyjaálfulönd á kínversku


ÍslenskaKínverska  
Ástralía á kínversku澳大利亚 (ào dà lì yà)
Nýja Sjáland á kínversku新西兰 (xīn xī lán)
Fídjíeyjar á kínversku斐济 (fěi jì)
Marshalleyjar á kínversku马绍尔群岛 (mǎ shào ěr qún dǎo)
Nárú á kínversku瑙鲁 (nǎo lǔ)
Tonga á kínversku汤加 (tāng jiā)


Lönd á kínversku

Hlaða niður sem PDF

Lærðu Kínversku - Fljótlegt / Auðvelt / Skilvirkt

Lærðu Kínversku - Fljótlegt / Auðvelt / Skilvirkt

Ertu að leita að fljótlegustu leiðinni til að læra tungumál? Þá er þetta rétta bókin fyrir þig. Flestar orðasafnsbækur veita þér yfirgnæfandi magn af orðasöfnum en engan skýran leiðarvísi hvernig á að læra þau. Þessi bók er öðruvísi. Hún inniheldur 200 mikilvægustu orðin og setningarnar sem þú þarft að læra og raðar þeim eftir mikilvægi svo að þú lærir algengustu orðin fyrst.
Kínverska Orðasafnsbók

Kínverska Orðasafnsbók

Ertu lengra kominn nemandi í leit að nýjum orðaforða ? Eða einfaldlega sérfræðingur á ákveðnu sviði í leit að umfangsmiklum orðaforða varðandi tiltekið málefni? Þá er þessi bók rétt fyrir þig. Þessi orðasafnsbók veitir þér orðasöfn með miklum smáatriðum, öll röðuð eftir málefnum svo að þú getur auðveldlega valið og kosið hvað þú lærir fyrst.


Leifturspjöld á Kínversku

Flashcardo

Ókeypis leifturspjöld á Kínversku

Í Flashcardo getur þú fundið ókeypis leifturspjöld á netinu á yfir 50 tungumálum sem getur hjálpað þér við að auka þekkingu þína hratt og örugglega.